Vantar úrræði fyrir ungar konur í neyslu

Aldrei hefur verið meiri aðsókn í Konukot en nú.
Aldrei hefur verið meiri aðsókn í Konukot en nú. mbl.is/Ásdís

Ungum konum hefur fjölgað mjög í hópi þeirra kvenna sem leita skjóls hjá Konukoti. Ísabella Björnsdóttir, nemi í félagsráðgjöf og starfskona Konukots, segir að þótt ýmislegt sé í boði fyrir þessar konur sé stundum eins og vanti sérsniðin úrræði fyrir ungar konur í neyslu.

„Því það er svo mikil von ennþá í þeim, þetta eru flottar stelpur, þær eru bara á slæmum stað í lífinu og þurfa hjálp,“ segir hún í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert