Ekki fyrsti kostur

Álverið í Straumsvík
Álverið í Straumsvík

Sú leið sem nú er far­in til þess að auka fram­leiðslu ál­vers Ísal í Straums­vík var ekki endi­lega fyrsti kost­ur. Auðveld­ara hefði verið að stækka ál­verið og taka í notk­un ný ker. Sú leið var hins veg­ar felld í íbúa­kosn­ingu og því er þetta gert með þess­um hætti, að sögn Rann­veig­ar Rist, for­stjóra Ísal.

Sam­hliða fram­leiðslu­aukn­ingu verða unn­ar end­ur­bæt­ur á loft­hreinsu­búnaði. Útblást­ur dregst sam­an um 10% á hvert tonn, en eykst sam­tals um 5-7%, þar sem fram­leiðslan eykst um fimmt­ung.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert