Naut féllu ofan í haughús

Nautin laus úr prísundinni.
Nautin laus úr prísundinni. Mynd: Húnar.123.is

Björg­un­ar­sveit­in Hún­ar var kölluð út snemma á miðviku­dags­morg­un til að aðstoða ábú­end­ur á Tannstaðabakka í Hrútaf­irði en þar höfðu fjög­ur naut fallið ofan í haug­húsið.

Sagt er frá þessu á vefn­um feyk­ir.is og á vef björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar. Vel gekk að ná grip­un­um upp úr haug­hús­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert