Steingrímur J. forsætisráðherra

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra gegnir núna embætti forsætisráðherra.
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra gegnir núna embætti forsætisráðherra. mbl.is/Jón Pétur

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra gegnir embætti forsætisráðherra á meðan Jóhanna Sigurðardóttir er í New York. Jóhanna sótti leiðtogaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um þúsaldarmarkmiðin og ráðstefnu kvenleiðtoga.

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra er einnig í embættiserindum í New York. Árni Páll Árnason efnahags- og viðskiptaráðherra gegndi störfum hans þar til í dag þegar Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra tók við keflinu. Árni Páll fór erlendis í morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert