Bolungarvíkurgöngin opnuð

Úr Bolungarvíkurgöngunum.
Úr Bolungarvíkurgöngunum. mbl.is/Helgi Bjarnason

Ögmund­ur Jónas­son, sam­gönguráðherra, og Kristján L. Möller, for­veri hans, opnuðu Bol­ung­ar­vík­ur­göng­in form­lega Bol­ung­ar­vík­ur­meg­in fyr­ir skömmu.  Er löng bíla­lest nú að aka gegn­um göng­in og verða þau síðan opnuð form­lega Hnífs­dals­meg­in inn­an skamms.

Hreinn Har­alds­son, vega­mála­stjóri, sagði þegar hann ávarpaði viðstadda, að Ögmund­ur hefði óskað eft­ir því að Kristján tæki þátt í opn­un­inni enda hefði hann verið sam­gönguráðherra þegar fram­kvæmd­irn­ar hóf­ust fyr­ir rúm­um tveim­ur árum og þar til fyr­ir hálf­um mánuði.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert