Frumvarpið liggi fyrir á haustþingi

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. mbl.is/Þorkell

„Gangur málsins á næstunni verður sá að nú mun ráðuneytið taka að sér að vinna upp frumvarp eða frumvörp um breytingar á stjórn fiskveiða.

Ætlunin er að því verki verði lokið, þannig að slíkt verði hægt að leggja fyrir Alþingi fyrir jólafrí. Er þá ætlunin að breytingarnar geti orðið að lögum á vorþingi þannig að ný skipan mála taki gildi á fiskveiðiárinu 2011/12,“ sagði Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í ávarpi á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva í gær.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert