„Já ég dottaði á fundi SÞ“

00:00
00:00

Össur Skarp­héðins­son, ut­an­rík­is­ráðherra, var fús til að viður­kenna að hann hafi dottað und­ir ræðu Roberts Muga­be, for­seta Simba­bve, á þingi Sam­einuðu þjóðanna í liðinni viku.

„Ég samdi meira að segja stöku um þetta," sagði Össur í sam­tali við mbl sjón­varp.

Þá var Össur spurður út í viðbrögð við harðorðri ræðu sinni um Ísra­el.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert