Neytendastofa hefur sektað tvo veitingastaði fyrir að fara ekki að tilmælum um verðmerkingum. Hefur Neytendastofa nú sektað þrjá veitingastaði í Reykjavík fyrir slík brot á nokkrum dögum.
Er það Fiskmarkaðurinn og Potturinn og Pannan sem nú fengu 50.000 króna sekt hvor fyrir að fara ekki að tilmælum Neytendastofu um verðmerkingar.