Veitingastaðir sektaðir

Þrír veitingastaðir hafa ekki farið að tilmælum Neytendastofu varðandi verðmerkingar
Þrír veitingastaðir hafa ekki farið að tilmælum Neytendastofu varðandi verðmerkingar mbl.is/Ómar Óskarsson

Neyt­enda­stofa hef­ur sektað tvo veit­ingastaði fyr­ir að fara ekki að til­mæl­um um verðmerk­ing­um. Hef­ur Neyt­enda­stofa nú sektað þrjá veit­ingastaði í Reykja­vík fyr­ir slík brot á nokkr­um dög­um.

Er það Fisk­markaður­inn og Pott­ur­inn og Pann­an sem nú fengu 50.000 króna sekt hvor fyr­ir að fara ekki að til­mæl­um Neyt­enda­stofu um verðmerk­ing­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert