Veitingastaðir sektaðir

Þrír veitingastaðir hafa ekki farið að tilmælum Neytendastofu varðandi verðmerkingar
Þrír veitingastaðir hafa ekki farið að tilmælum Neytendastofu varðandi verðmerkingar mbl.is/Ómar Óskarsson

Neytendastofa hefur sektað tvo veitingastaði fyrir að fara ekki að tilmælum um verðmerkingum. Hefur Neytendastofa nú sektað þrjá veitingastaði í Reykjavík fyrir slík brot á nokkrum dögum.

Er það Fiskmarkaðurinn og Potturinn og Pannan sem nú fengu 50.000 króna sekt hvor fyrir að fara ekki að tilmælum Neytendastofu um verðmerkingar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert