Blæddi úr eyra prestsins

Eggjum rigndi yfir þingmenn þegar þeir gengu úr Dómkirkjunni í …
Eggjum rigndi yfir þingmenn þegar þeir gengu úr Dómkirkjunni í Alþingishúsið. mbl.is/Júlíus

Ein þeirra sem fékk í sig egg við Alþing­is­húsið í dag er prest­ur­inn, séra Hall­dóra J. Þor­varðardótt­ir, sem fá­ein­um mín­út­um áður flutti þing­heimi kær­leiks­boðskap­inn og bað fyr­ir þingi og þjóð. Eggið lenti  lenti á eyra henn­ar svo blæddi úr hlust­inni á eft­ir og vang­inn bólgnaði

Ólína Þor­varðardótt­ir, þingmaður Sam­fylk­ing­ar, grein­ir frá þessu á bloggi sínu en séra Hall­dóra er syst­ir henn­ar. „Ég get þó ekki var­ist þeirri hugs­un hvað þarna hefði gerst ef þetta hefði verið glerflaska," skrif­ar Ólína á blogg sitt á Eyj­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert