Ekið á 10 ára dreng á hjóli

Ekið var á 10 ára dreng á hjóli í Kefla­vík í kvöld. Talið er að dreng­ur­inn hafi fót­brotnaða og var hann flutt­ur með sjúkra­bíl á Land­spít­al­ann í Reykja­vík.

Barnið var með hjálm og tel­ur lög­regl­an að það hafi bjargað því að ekki fór verr. Slysið átti sér stað á Hring­braut í Kefla­vík laust eft­ir kl. 19.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert