Ekið á 10 ára dreng á hjóli

Ekið var á 10 ára dreng á hjóli í Keflavík í kvöld. Talið er að drengurinn hafi fótbrotnaða og var hann fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann í Reykjavík.

Barnið var með hjálm og telur lögreglan að það hafi bjargað því að ekki fór verr. Slysið átti sér stað á Hringbraut í Keflavík laust eftir kl. 19.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka