Landeyjahöfn verði alltaf til vandræða

Ástæðan fyrir því að Landeyjahöfn fyllist sífellt af sandi er öldusveigjan umhverfis Vestmannaeyjar en ekki gosið í Eyjafjallajökli eða óeðlilegar aðstæður í náttúrunni, segir í grein Páls Imslands jarðfræðings í Morgunblaðinu í dag. Suðlægar áttir valdi öldu sem beri sand úr austri og vestri og safni honum fyrir í skjóli af eyjunum. Eðlilegt sé að sandurinn leiti inn í hafnarkjaftinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert