Með heimspekilega hugvegkju

Þingmenn Hreyfingarinnar völdu við þingsetningu í fyrra að hlýða á …
Þingmenn Hreyfingarinnar völdu við þingsetningu í fyrra að hlýða á hugvekju Siðmenntar.

Siðmennt býður að venju þeim þing­mönn­um, sem ekki kjósa að ganga til kirkju við þing­setn­ingu í dag, upp á heim­speki­lega hug­vekju og létt­ar veit­ing­ar á Hót­el Borg á meðan guðsþjón­usta fer fram í Dóm­kirkj­unni.

Eyja Mar­grét Brynj­ars­dótt­ir, heim­spek­ing­ur, mun flytja stutta hug­vekju sem hún nefn­ir: Af vandaðri hugs­un.  

Siðmennt seg­ir, að Alþingi sé ver­ald­leg stofn­un og það sé í hæsta máta óeðli­legt að setn­ing Alþing­is hefj­ist  með trú­ar­at­höfn. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert