Réðist inn í Landsbankann

Lögreglan stendur vörð við Landsbankann.
Lögreglan stendur vörð við Landsbankann. mbl.is/Júlíus

Lög­regla hef­ur lokað aðal­banka Lands­bank­ans við Aust­ur­stræti en kona réðist þar inn fyr­ir skömmu og mót­mælti af­skrift­um auðmanna. Var kon­an fjar­lægð úr bank­an­um.  

Mik­ill mann­fjöldi er í miðborg­inni en afar fjöl­menn mót­mæli voru á Aust­ur­velli í tengsl­um við setn­ingu Alþing­is í dag. Nokkr­ir kveiktu bál á miðjum Aust­ur­velli og brenndu þar rusli. 

mbl.is/Ó​mar
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert