Verðum að standa saman sem þjóð

Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að reiðin, sem augljóslega hefði beinst að Alþingi í dag, stafaði af efnahagsástandinu og þeim erfiðleikum sem þjóðin er að ganga í gegnum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert