Ófriðareldar slökktir

00:00
00:00

„Það náðist að koma í veg fyr­ir að það færi illa en auðvitað var þetta erfitt á tíma­bili,“ seg­ir Geir Jón Þóris­son, yf­ir­lög­regluþjónn, um mót­mæl­in við þing­setn­ing­una í gær.

Hann seg­ir að þegar mest var hafi um tvö þúsund manns mót­mælt og að mik­ill hiti hafi verið í fólki. Sum­ir hafi jafn­vel ætlað sér að ganga lengra en að kasta eggj­um eða tómöt­um að alþing­is­mönn­um.

Eng­inn hafi þó verið hand­tek­inn og lög­regla hafi ekki haft sér­stök af­skipti af nein­um mót­mæl­anda. Lög­regla hafi haft sama viðbúnað og við þing­setn­ing­una í fyrra.


Á Austurvelli við þingsetningar í gær.
Á Aust­ur­velli við þing­setn­ing­ar í gær. mbl.is/​Eggert
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert