Bumbur barðar á Austurvelli

mbl.is/Júlíus

Nokk­ur hundruð manns hafa safn­ast sam­an á Aust­ur­velli þar sem boðað var til mót­mæla meðan á umræðum um stefnuræðu for­sæt­is­ráðherra stend­ur á Alþingi í kvöld. Umræðurn­ar hefjast klukk­an 19:50.

Fremst á Aust­ur­velli á móts við Alþing­is­húsið hef­ur græn­um ol­íu­tunn­um verið raðað og eru þær barðar af mikl­um móð. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert