Réttlæti og heiðarlegt uppgjör

00:00
00:00

„Ég vil að þetta skili rétt­læti fyrst og fremst og heiðarlegu upp­gjöri," sagði einn mót­mæl­enda á Aust­ur­velli nú und­ir miðnætti. Fólk var þar enn og barði bumb­ur og ornaði sér við bál, sem logað hef­ur á vell­in­um í kvöld.

Enn er mik­ill hávaði við þing­húsið en þar stend­ur hóp­ur fólks og lem­ur tunn­ur með bar­efl­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert