Boðar stjórnarandstöðuna á fund

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra.
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra.

Jóhanna Sigurðardóttir hyggst boða formenn allra stjórnmálaflokkanna á fund í dag til þess að ræða stöðuna í þjóðfélaginu í ljósi fjöldamótmælanna í gær.

Í viðtali við RÚV sagði hún þingmenn verða að taka höndum saman til að finna lausnir á skuldavanda fólks.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert