Ríkisstjórnarfundur stendur enn

Öll ríkisstjórnin situr nú á fundi fyrir utan Össur Skarphéðinsson …
Öll ríkisstjórnin situr nú á fundi fyrir utan Össur Skarphéðinsson sem þurfti að yfirgefa fundinn snemma. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Ríkisstjórnarfundur hófst klukkan 9:30 í morgun og stendur enn. Samkvæmt upplýsingum frá aðstoðarmanni forsætisráðherra er fastlega gert ráð fyrir að fundinum ljúki ekki fyrr en eftir klukkan 12 og þá verði rætt við fjölmiðlafólk sem bíður fyrir utan fundinn. Þingfundur er síðan boðaður klukkan 14 í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert