Barnaheill mótmæla niðurskurði

mbl.is/Kristinn

Barna­heill – Save the Children á Íslandi mót­mæla hug­mynd­um, sem fram koma í frum­varpi til fjár­laga fyr­ir árið 2011, um niður­skurð á fjár­fram­lög­um til Fæðing­ar­or­lofs­sjóðs sem og um stytt­ingu fæðing­ar­or­lofs­ins.

Slík­ar hug­mynd­ir vinna gegn mark­miði lag­anna sem er m.a. að tryggja barni sam­vist­ir við báða for­eldra og brjóta gegn ákvæðum Barna­sátt­mála Sam­einuðu þjóðanna, seg­ir í frétta­til­kynn­ingu sem sam­tök­in hafa sent frá sér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

  • Engin mynd til af bloggara Sæ­dís Ósk Harðardótt­ir: Gott.
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka