Þjófur staðinn að verki

Maður kom að inn­brotsþjófi inni í stofu hjá sér í Garðabæ upp úr klukk­an fjög­ur í nótt. Maður­inn var tína muni í poka sem hann hafði meðferðis.

Þjóf­ur­inn hljóp í burtu þegar að hon­um var kom­in. Lög­regl­an hand­tók hann skömmu síðar.


mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert