„Ég lýsi furðu yfir þessu hótunarbréfi“

Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra.
Jón Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra. mbl.is/Ómar

Þrír af fulltrúum framkvæmdastjórnar ESB sendu sjávarútvegsráðherra og utanríkisráðherra bréf í gær vegna deilnanna um makrílveiðar.

Er þar m.a. sagt að deilurnar geti haft slæm áhrif á samskipti Íslendinga við ESB.

Jón Bjarnason sagði í gær að það vekti mikla furðu að svona bréf skyldi vera sent nokkrum dögum fyrir viðræðufund strandríkjanna um makrílveiðar. „Ég lýsi furðu yfir þessu hótunarbréfi, hvernig það er sett fram og hverjir skrifa undir það,“ segir Jón íu umfjöllun um þetta mál og makríldeiluna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert