Samstaðan mikil á Ísafirði

„Hvaða kona myndi vilja búa á stað þar sem hún þarf að gjöra svo vel að fæða á skrifstofutíma, eða fara annars 400 kílómetra á næsta sjúkrahús?“ spyr Hálfdán Bjarki Hálfdánarson. Hann er einn þeirra sem saman voru komnir á mótmælafundi í íþróttahúsinu á Ísafirði í gærkvöldi vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á fjárframlögum til Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Niðurskurðurinn leiðir til mikillar þjónustuskerðingar, einkum á sjúkrahússviði, sem og atvinnumissis fjölda fólks.

Hálfdán segir stemninguna á meðal fundarmanna þó ekki hafa einkennst af hreinni neikvæðni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert