Fæðingamet á Akranesi

Akranes.
Akranes.

Fæðinga­met, sem sett var á síðasta ári, hef­ur þegar verið slegið á Sjúkra­hús­inu á Akra­nesi þótt enn sé rúm­lega 2½ mánuður eft­ir af ár­inu.

Fram kem­ur á vef Skessu­horns, að í fyrra fædd­ust 273 börn á fæðing­ar­deild­inni en í dag höfðu fæðst 276 börn og eitt var á leiðinni. Haft er eft­ir Önnu Björns­dótt­ur, deild­ar­stjóra, að fæðing­arn­ar verði án efa yfir 300 á þessu ári. 

Vef­ur Skessu­horns

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert