Iceland Airwaves hafin

Hljómsveitin Film frá Grikklandi.
Hljómsveitin Film frá Grikklandi. mbl.is/Ernir

Líkt og svo margir vita hefst tónlistarhátíðin Iceland Airwaves í kvöld. Fyrsta hljómsveit kvöldsins hefur stigið á svið á NASA við Austurvöll en það er Film frá Grikklandi sem hlotnaðist sá heiður.

Framundan eru fjölmargir tónleikar víðsvegar um borgina sem iðar nú af lífi, en uppselt er á hátíðina.

Iceland Airwaves.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka