Staða heimilanna rædd áfram

Stjórnarráðshúsið við Lækjartorg
Stjórnarráðshúsið við Lækjartorg Jim Smart

Sam­ráðsnefnd um skulda­vanda­heim­il­anna hef­ur rætt nú síðdeg­is við aðila vinnu­markaðar­ins. Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, seg­ir að sam­ráðsnefnd­in hafi óskað eft­ir til­lög­um ASÍ og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins á fundi sem full­trú­ar sam­tak­anna áttu með sam­ráðsnefnd­inni í stjórn­ar­ráðsbygg­ing­unni.

Hann tel­ur ljóst að líf­eyr­is­sjóðirn­ir hafi ekki heim­ild til al­mennr­ar niður­færslu. 

Full­trú­ar BSRB eru nú á fundi með sam­ráðshópn­um en síðar í kvöld munu full­trú­ar sveit­ar­fé­lag­anna koma á fund í stjórn­ar­ráðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert