ASÍ setur kröfu um jöfnun lífeyrisréttinda á oddinn

Það er skýr afstaða forystu ASÍ að ekki verði dregið lengur að jafna lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði á við réttindi opinberra starfsmanna.

„Það verður eitt helsta viðfangsefni kjarasamninganna í haust að jafna lífeyrisréttindin. Það er bara komið að því núna,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.

Fjallað var um þetta í starfshópi um jöfnun lífeyrisréttinda á fundi í gær, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka