Fjárlagahalli minni en talið var

Samkvæmt frumvarpi um fjáraukalög fyrir þetta ár er nú gert ráð fyrir því að halli á ríkissjóði verði 74,5 milljarðar króna en í fjárlögum ársins var gert ráð fyrir um 98,8 milljarða króna halla. Tekjur ríkissjóðs verða 8,9 milljörðum meiri en upphaflega var áætlað og gjöldin 19,5 milljörðum minni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert