Skriður kominn á Icesave

00:00
00:00

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fjár­málaráðherra, staðfesti í sam­tali við Mbl sjón­varp í dag að skriður væri kom­inn á Ices­a­ve sam­komu­lagið eins og Viðskipta­blaðið hef­ur greint frá. Hann seg­ir þó of snemmt að tala um hvenær end­an­leg­ur samn­ing­ur liggi fyr­ir, of oft hafi verið reynt spá fyr­ir um slíkt.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka