Niðurfærsla lána talin bótaskyld

Jóhanna Sigurðardóttir, Árni Páll Árnason, Ögmundur Jónasson, Þór Saari, Gunnar …
Jóhanna Sigurðardóttir, Árni Páll Árnason, Ögmundur Jónasson, Þór Saari, Gunnar Bragi Sveinsson og Ólöf Nordal á fundi í Stjórnarráðinu í gær. mbl.is/Ómar Óskarsson

Al­menn niður­færsla lána telst eign­ar­nám, að mati Karls Ax­els­son­ar, hæsta­rétt­ar­lög­manns og dós­ents við laga­deild HÍ. Hún verði að ger­ast með laga­setn­ingu á Alþingi og eig­end­ur skulda­bréf­anna að fá mis­mun­inn greidd­an sem bæt­ur frá rík­inu.

Mik­il andstaða er við niður­færslu­leiðina, meðal ann­ars hjá líf­eyr­is­sjóðum og for­seta Alþýðusam­bands Íslands, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un Morg­un­blaðsins um mál þessi í dag.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka