Vill nýja slitastjórn

Glitnir.
Glitnir. mbl.is/Kristinn

Fyrr­ver­andi starfsmaður Glitn­is hef­ur sent form­lega kvört­un til dóm­stjóra Héraðsdóms Reykja­vík­ur yfir vinnu­brögðum slita­stjórn­ar Glitn­is við skýrslu­töku á henn­ar veg­um.

Hef­ur maður­inn, sem var viðskipta­stjóri hjá Glitni, kraf­ist þess að slita­stjórn­ar­mönn­um verði vikið frá og aðrir skipaðir í þeirra stað, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Fram kem­ur í kvört­un­ar­bréfi starfs­mann­ins að hann tel­ur sig hafa þurft að þola bein­ar hót­an­ir af hálfu starfs­manna slita­stjórn­ar Glitn­is, sem hafi gert lítið úr störf­um hans og reynt að gera þau tor­tryggi­leg.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert