Sameining spari milljarða

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur.
Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur. mbl.is/Eggert

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, segir að milljarðar myndu sparast á hverju ári með því að sameina sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Reykjavík og Kópavogur ættu að fara að skoða þetta af alvöru, skera niður í yfirbyggingu og auka þjónustu við íbúa. Er það ekki,“ spyr Jón á Facebook-síðu borgarstjóra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka