Hafnar ásökunum um hótanir

Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis.
Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis. mbl.is/Golli

„Við erum náttúrulega bara að gera það sem við getum til þess að varpa ljósi á það sem gerðist í aðdraganda hrunsins,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis.

Eitt af því sem stjórninni sé heimilt að gera sé að taka skýrslur af þeim sem geti veitt slíkar upplýsingar um málefni bankans. Steinunn hafnar því hins vegar alfarið í  umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag, að fyrrverandi starfsmaður bankans hafi verið beittur hótunum á fundi með slitastjórninni í júlí eins og fram kemur í kvörtun starfsmannsins til héraðsdóms.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert