Tillögur valda óánægju

Engir sálmar verða leyfðir á litlu jólum.
Engir sálmar verða leyfðir á litlu jólum.

Óánægja er inn­an Þjóðkirkj­unn­ar vegna til­lögu um sam­skipti trú­ar- og lífs­skoðun­ar­hópa og Reykja­vík­ur­borg­ar sem er til um­fjöll­un­ar í mann­rétt­indaráði borg­ar­inn­ar.

Í til­lögu meiri­hluta mann­rétt­indaráðs er gert ráð fyr­ir að lokað verði fyr­ir aðgang trú­ar- og lífs­skoðun­ar­hópa að leik- og grunn­skól­um borg­ar­inn­ar. Þannig verði ekki heim­ilt að gefa 10 ára börn­um Nýja testa­mentið eins og gert hef­ur verið í ára­tugi eða kynna æsku­lýðsstarf­semi.

Þá verður ekki leyft að fara í kirkj­ur á starfs­tíma skól­anna og bæna­hald, sálma­söng­ur og list­sköp­un í trú­ar­leg­um til­gangi verður ekki heim­il, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um þessi mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert