Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur að nýju lagt fram fyrirspurn um hlutdeild Íslendinga í erlendum sjávarútvegsfyrirtækjum. Í fyrra skiptið var spurningin lögð fyrir sjávarútvegsráðherra sem hafði engin svör. Nú er það efnahags- og viðskiptaráðherra að svara.
Mörður lagði fyrirspurn sína fyrri fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 6. október sl. en fékk þá það svar 18. október að ráðuneytið hefði engar upplýsingar um efni fyrirspurnarinnar og bæri ekki að lögum að safna slíkum upplýsingum og gæti því ekki svarað fyrirspurninni.
Spurningarnar eru sem fyrr tvær: