Skemmtilegt í Stokkhólmi

Sigurvegarar Halldór, Guðlaugur og Eiríkur á Sergels-torginu í Stokkhólmi að …
Sigurvegarar Halldór, Guðlaugur og Eiríkur á Sergels-torginu í Stokkhólmi að loknum sigri.

Þrír ungir Íslendingar voru í sviðsljósinu í handriðakeppninni Frontline Railjam 2010, sem fram fór í miðborg Stokkhólms um helgina. Eiríkur Helgason sigraði í samanlögðu, Halldór Helgason, bróðir hans, var með bestu kúnstirnar eða trikkin í annarri handriðakeppninni og Guðlaugur Guðmundsson í hinni.

Tóku öll verðlaunin

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka