Skuldir fyrnist á tveimur árum

Þrír ráðherrar í ríkisstjórn Íslands
Þrír ráðherrar í ríkisstjórn Íslands mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Rík­is­stjórn­in samþykkti nú í há­deg­inu frum­varp sem ger­ir ráð fyr­ir því að skuld­ir fyrn­ist tveim­ur árum eft­ir gjaldþrot. Frum­varpið fer nú til meðferðar í öll­um þing­flokk­um á Alþingi. Jó­hanna Sig­urðardótt­ir for­sæt­is­ráðherra á sér ósk um nýtt ákvæði í stjórn­ar­skrá þar sem kveðið er á um að auðlind­ir verði þjóðar­eign.

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fjár­málaráðherra tek­ur und­ir þau orð Jó­hönnu og bæt­ir við að hann vilji sjá um­hverf­is­rétt í ís­lensku stjórn­ar­skránni líkt og kveðið er á um finnsku stjórn­ar­skránni.

Þetta kom meðal ann­ars fram á blaðamanna­fundi þeirra að lokn­um rík­is­stjórn­ar­fundi nú í há­deg­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert