Hesthús á ferð og flugi

Vöruflutningabílar fluttu húsin frá gamla svæði Gustara á það nýja …
Vöruflutningabílar fluttu húsin frá gamla svæði Gustara á það nýja í kvöld. mbl.is/Ómar

Hesta­manna­fé­lagið Gust­ur bygg­ir nú upp aðstöðu á nýju at­hafna­svæði sínu á Kjóa­völl­um í Kópa­vogi.

Nokkuð hef­ur verið um það að eig­end­ur hest­húsa á Glaðheima­svæðinu flytji þau á nýja svæðið. Her­mann Vil­mund­ar­son, formaður Gusts, seg­ir að auk þess sé verið að byggja um 100 ný hest­hús á svæðinu. 

„Þetta er heit­asta bygg­ing­ar­svæðið á höfuðborg­ar­svæðinu í dag,“ sagði Her­mann.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert