Suðurnesin afskipt

84 hjúkrunarrými eru á Suðurnesjum en 221 á Vesturlandi, en …
84 hjúkrunarrými eru á Suðurnesjum en 221 á Vesturlandi, en fjöldi íbúa 67 ára og eldri er svipaður á þessum svæðum. mbl.is/Helgi

Ríkið ver mun minni fjár­mun­um til verk­efna á Suður­nesj­um en í öðrum lands­hlut­um. Á þetta til dæm­is við um símennt­un, at­vinnuráðgjöf og menn­ingu.

Sam­band sveit­ar­fé­laga á Suður­nesj­um hef­ur tekið sam­an fram­lög rík­is­ins til nokk­urra þátta, deilt á hvern íbúa og borið sam­an við aðra lands­hluta. Mun­ur­inn er marg­fald­ur, sér­stak­lega þegar fram­lög til Suður­nesja og í sum­um til­vik­um Suður­lands eru bor­in sam­an við fjar­læg­ari lands­hluta eins og til dæm­is Vest­f­irði, Norður­land vestra og Aust­f­irði.

Greini­legt er að ná­lægðin við höfuðborg­ar­svæðið hef­ur áhrif á hvert straum­ur pen­ing­anna úr rík­iskass­an­um ligg­ur. Á þetta ekki síst við um fram­lög til símennt­un­ar, at­vinnuráðgjaf­ar og menn­ing­ar­samn­inga, seg­ir í um­fjöll­un um þessi mál í Morg­un­blaðinu í dag.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert