Dreginn til Danmerkur

Dráttarbáturinn Westsund leggur af stað með Lóm til Danmerkur. Myndin …
Dráttarbáturinn Westsund leggur af stað með Lóm til Danmerkur. Myndin er tekin af vef Þorgeirs Baldurssonar.

Drátt­ar­bát­ur lagði af stað í gær með skipið Lóm í eft­ir­dragi áleiðis til Dan­merk­ur en þangað hef­ur skipið verið selt í brota­járn. Skipið hef­ur legið í Kópa­vogs­höfn. 

Fram kem­ur á heimasíðu Þor­geirs Bald­urs­son­ar, að Lands­bank­inn hafi verið síðasti eig­andi skips­ins, sem hafi meðal ann­ars borið nöfn­in Ottó Wat­hne NS,  Hjalteyr­in EA og Lóm­ur HF.

Bloggvef­ur Þor­geirs Bald­urs­son­ar

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert