Gylfi fær mótframboð

Guðrún J. Ólafsdóttir.
Guðrún J. Ólafsdóttir. mbl.is/Kristinn

Guðrún J. Ólafs­dótt­ir, fé­lagi í VR, býður sig fram til for­seta gegn Gylfa Arn­björns­syni for­seta ASÍ. Kjör­nefnd ger­ir til­lögu um að Gylfi verði kos­inn for­seti.

Kosn­ing stend­ur nú yfir. 18 full­trú­ar á þing­inu bera fram til­lögu um Guðrúnu. Guðrún er 37 ára ein­stæð móðir. Hún sagði á fund­in­um nauðsyn­legt að það færi fram kosn­ing um for­seta. Hún sagði að ný skoðana­könn­un sýndi að aðeins 3% svar­enda hefðu sagt að þau bæru mikið traust til forstu verka­lýðshreyf­ing­ar­inn­ar.

Gylfi sagðist fagna því að fá tæki­færi til að leggja störf sín und­ir dóm fé­lags­manna.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ
Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ mbl.is/​Krist­inn Ingvars­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert