Ögmundur Jónasson, dóms- og mannréttindaráðherra, segist hafa orðið undrandi á yfirlýsingum banka um frumvarp um breytingar á gjaldþrotalögum. „Þeir ættu að tileinka sér meiri hógværð gagnvart skuldugu fólki“ segir ráðherrann.
Ögmundur tekur ekki undir áhyggjur þeirra að þetta leiði til lækkunar fasteignaverðs.