Ölvaður truflaði umferð

Lög­regl­an í Reykja­vík hand­tók ofurölvi mann fyrr í kvöld fyr­ir að trufla um­ferð á Miklu­braut og Grens­ás­vegi. Maður­inn gekk þar um í um­ferðinni og olli sjálf­um sér og öðrum veru­legri hættu.

Lög­regla fékk litl­ar skýr­ing­ar á þessu at­hæfi manns­ins, hann mun njóta gest­risni lög­reglu til morg­uns.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert