Fær sýklalyf í æð

Jón Gnarr.
Jón Gnarr. mbl.is/Golli

Jón Gn­arr, borg­ar­stjóri, seg­ist nú fá sýkla­lyf í æð þris­var á sól­ar­hring vegna sýk­ing­ar, sem hann fékk í ann­an hand­legg­inn.

Í dag­bók sinni á Face­book vefn­um seg­ir Jón: Kom­inn heim af Slysó. Fæ nú sýkla­lyf í æð 3x á sól­ar­hring. Sýk­ing­in kom ekki í tattúið held­ur ofan við það, þar sem ég hafði klórað mig til blóðs og ekki þrifið nógu vel. Er fár­veik­ur og ruglaður en bati er vís á 3-4 dög­um!"

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert