Varað við stormi suðvestanlands

Veðurstofan varar við stormi, eða allt að 23 metra vindhraða á sekúndu, á Suðvesturlandi og á Miðhálendinu á morgun. Það fer að hvessa í nótt, að sögn Veðurstofunnar. Er fólk hvatt til að huga að munum sem geta fokið. Einnig getur orðið hált um tíma, einkum á heiðum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert