„Erfitt að bíða úrskurðar

00:00
00:00

Jussnam DaSilva, bras­il­íska kon­an sem synjað var um dval­ar­leyfi hér á landi, bíður nú svars dóms- og mann­rétt­indaráðuneyt­is­ins um það hvort hún megi dvelja hér á landi áfram. Hún seg­ir erfitt að sitja og bíða úr­sk­urðar ráðuneyt­is­ins en seg­ist þó vongóð um að allt fari vel í viðtali við Mbl sjón­varp.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert