Fámennt í héraðsdómi

Fámennt í Héraðsdómi Reykjavíkur
Fámennt í Héraðsdómi Reykjavíkur mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Afar fá­mennt er í Héraðsdómi Reykja­vík­ur þar sem fyr­ir­taka í máli níu­menn­ing­anna sem eru ákærðir fyr­ir árás á Alþingi er tekið fyr­ir. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá fólki á staðnum eru ekki all­ir hinna ákærðu viðstadd­ir­fyr­ir­tök­una og fáir stuðnings­menn þeirra fylgj­ast með.

Í síðasta mánuuði var kröfu fjög­urra af sak­born­ing­um um van­hæfi setts sak­sókn­ara, Láru V. Júlí­us­dótt­ur, synjað og Lára tal­in hæf.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert