Hvasst í Eyjum

Á Stórhöfða
Á Stórhöfða

Mjög hvasst er í Vestmannaeyjum þessa stundina og mælist vindhraði á Stórhöfða 30,9 metrar á sekúndu. Í Surtsey er vindhraðinn 24 metrar á sekúndu. Varað er við stormi á sunnan- og vestanverðu landinu í dag.

Að sögn Veðurstofunnar fer að lægja og draga úr úrkomu syðst á landinu í kvöld.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert