Neikvæð ávöxtun erlendra eigna

Raunávöxt­un af er­lend­um eign­um líf­eyr­is­sjóða hér á landi hef­ur verið nei­kvæð það sem af er ár­inu vegna lægra verðs á hluta­bréf­um og sterk­ara geng­is ís­lensku krón­unn­ar.

Á sama tíma hef­ur verið já­kvæð raunávöxt­un af inn­lend­um skulda­bréf­um.

Líf­eyr­is­sjóður VR skilaði -1,3% raunávöxt­un fyrstu sex mánuði árs­ins og toguðu er­lend­ar eign­ir ávöxt­un­ina niður. Er­lend­ar eign­ir sjóðsins eru um 30% af eign­um hans, rúm 50% eru í inn­lend­um skulda­bréf­um og tæp 20% bankainni­stæður og aðrar eign­ir, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert