Frjósamar kýr

Þessi kálfur fæddist í Húsdýragarðinum.
Þessi kálfur fæddist í Húsdýragarðinum. mbl.is

Það sem af er ári hafa fjórar kýr í fjósinu í Garði í Hegranesi í Skagafirði borið tveimur kálfum en ein þeirra var svokölluð fyrsta kálfs kvíga en mjög sjaldgæft er að þær beri tveimur kálfum. Frá þessu segir á fréttavefnum á Feykir.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert